Karlakór Akureyrar – Geysir syngur við messu í Glerárkirkju uppstigningardag

Uppstigningardagur – Dagur eldri borgara. Messa 25. maí kl. 14. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Karlakór Akureyrar – Geysir leiðir söng, að messu lokinni verður boðið til kaffisamsætis í safnaðarheimilinu.