Embætti prests við Glerárkirkju á Akureyri auglýst laust til umsóknar

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests við Glerárkirkju í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. júlí nk. til fimm ára.

Nánari upplýsingar um embættið er að finna á síðunni laus störf, hér er tenging á laus störf þar sem einnig er sótt um embættið.

Umsóknarfrestur er til og með 6. júní nk.

Mynd af Glerárkirkju tekin af Sigurði Ægissyni