Embætti prests við Glerárkirkju á Akureyri auglýst laust til umsóknar

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests við Glerárkirkju í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. júlí nk. til fimm ára.

Nánari upplýsingar um embættið er að finna á síðunni laus störf, hér er tenging á laus störf þar sem einnig er sótt um embættið.

Umsóknarfrestur er til og með 6. júní nk.

Mynd af Glerárkirkju tekin af Sigurði Ægissyni

About Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur (370 Articles)
Vefstjóri Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis. Vefurinn hefur það markmið að endurspegla þjóðkirkjuna á Norðausturlandi.
%d bloggurum líkar þetta: