Námskeið fyrir fermingarfræðara í Glerárkirkju 17. maí

Miðvikudaginn 17. maí kynnir Elín Elísabet Jóhannsdóttir hjá fræðslusviði biskupstofu fermingarefni sem hún nefnir: Blómstrun í trú, von og kærleika. Það er efni sem hún hefur samið og byggir á jákvæðri sálfræði. Hugsað til að auk fölbreytni fermingarstarfanna meðfylgjandi er kynning hennar. Skráning á námskeiðið sem verður í Glerárkirkju er hjá henni (elin@biskup.is) eða hjá héraðspresti (gudmundur.gudmundsson@kirkjan.is).

ferm_elin2017_Akureyri

About Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur (370 Articles)
Vefstjóri Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis. Vefurinn hefur það markmið að endurspegla þjóðkirkjuna á Norðausturlandi.
%d bloggurum líkar þetta: