Cohen minnst við kvöldguðsþjónustu – Kirkjulistavika 2017

Væri ekki upplagt að fara víðar um prófastsdæmið með þessa guðsþjónustu sem var sunnudaginn 30. apríl í Akureyrarkirkju. Sr. Savavar A. Jónsson hefur sýnt því áhuga.
Listamaðurinn stórkostlegi Leonard Cohen er nýlátinn og Sr. Svavar A. Jónsson minnist hans, fjallaði um skáldið og texta hans. Tónlist Cohens fluttu þau Konni Bartsch, Elvý G. Hreinsdóttir, Kristján Edelstein, Ólafur Sveinn Traustason og Eyþór Ingi Jónsson.
Uppbyggingarsjóður Norðurlands Eystra, Norðurorka og Menningarsjóður Akureyrar styrkja Kirkjulistaviku 2017