Helgihaldi í Ólafsfjarðarkirkju 23. apríl

Sunnudagurinn 23. apríl 2017

Æðruleysismessa kl. 14:00
Falleg tónlist, 12 sporin, vitnisburður og hugvekja. Elvar Bragason hefur umsjón með messunni ásamt sóknarpresti.
Góð og nærandi stund fyrir alla – Fjölmennum og eigum saman ljúfa stund
Kaffi og spjall í safnaðarheimilinu