Helgahald í Skinnastaðarprestakalli um páska

Ljósmynd: Atli Ákason

Föstudagurinn langi, 14. apríl
Snartarstaðakirkja:
Kvöldstund við krossinn kl. 20.00.

Laugardagur, 15. apríl
Raufarhafnarkirkja:
Páskakirkjuskóli kl. 11.00. Eggjaleit eftir stundina.

Páskadagur, 16. apríl
Hátíðarguðsþjónusta í Skinnastaðarkirkju kl. 10.00. Morgunverður á vegum sóknarnefndar í Lundi á eftir. Verið innilega velkomin !

Hátíðarguðsþjónusta í Garðskirkju kl. 14.00.

Annar páskadagur, 17. apríl
Hátíðarguðsþjónusta í Raufarhafnarkirkju kl. 14.00
Verið velkomin til helgihaldsins um hátíðina.

Með bestu óskum um friðsæla bænadaga og
gleðilega páska !
Sóknarprestur og sóknarnefndir