Erindi um þjóðkirkjuna og aðrar kirkjur og trúarbrögð: Hver er staða hennar í fjölhyggjusamfélagi?

Á fræðslu- og umræðukvöld í Glerárkirkju 8. mars kl. 20 fjallaði dr. Maríu Ágústsdóttur um samkirkjuleg málefni: Þjóðkirkjan og aðrar kirkjudeildir og trúarbrögð: Hver er staða hennar í fjölhyggjusamfélagi? (Nánari upplýsingar hér á vefnum). Hún er formaður samstarfsnefndar kristinna trúfélag og lauk nýverið við doktorsritgerð um samkirkjuleg mál á Íslandi.